Afhendingartími
Hefðbundinn afhendingartími er um 7-10 vikur frá staðfestingu pöntunar.
Pöntun er ekki staðfest fyrr en allar nauðsynlegar upplýsingar liggja fyrir, þ.e. endanlegar mælingar, staðsetning tækja og nákvæmar teikningar og vörunúmer allra heimilistækja (ef við á).
Ef beðið um mælingarþjónustu, sem er yfirleitt veitt innan viku, þá miðast afhendingartími við lok mælinga.
Dagsetning áætlaðrar afhendingar getur færst til, eftir gangi alþjóðlegra flutninga eða af öðrum ófyrirsjáanlegum orsökum. Því mælumst við til þess að allir samningar sem kunna að vera gerðir við iðnaðarmenn og aðrar slíkar áætlanir í tengslum við borðplötuna séu einnig gerðar með slíkum fyrirvara.
Nánari upplýsingar má finna í skilmálum.