Afhending, sendingar og uppsetningarþjónusta

Sendingarkostnaður

Sýnishorn: 

Sýnishorn eru send hvert á land sem er með Póstinum. Verð fer eftir þyngd sendingar.

Þyngd pakka Verð
Upp að 1 kg 1.500 kr.
1-5 kg 1.700 kr.
5-10 kg 2.100 kr.


Borðplötur: 

Verð á heimsendingu fer eftir áfangastað:

Áfangastaður og stærð pöntunar Verð m/vsk
Innan höfuðborgarsvæðisins  26.660 kr.
Utan höfuðborgarsvæðisins (sendingunni er komið í bíl frá Landflutningum/Flytjanda)
 40.300 kr.

 

Uppsetningarþjónusta:

Við bjóðum upp á uppsetningarþjónustu á Höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Innifalið er staðfesting mælinga og uppsetning.

Staðfesting mælinga og uppsetning Verð m/vsk.
Verð fyrir staðfestingu mælinga (per pöntun) 32.550
Verð fyrir uppsetningu (per fermetra)
32.550
Verð fyrir uppsetningu (grunngjald per staðsetningu) 52.500

Í verði er gert ráð fyrir að tveir starfsmenn geti séð um uppsetningu og að ekki þurfi krana eða lyftu til uppsetningarinnar. Uppsetning innifelur ekki vinkla eða aðra undirbyggingu fyrir frístandandi plötur. 

Gjald á smáar pantanir: 

Ef keyptar eru borðplötur fyrir minna en 150.000 krónur, þá bætist við 43.400 króna aukagjald (35.000 kr. + vsk.). Þetta er til að standa straum af kostnaði við aukna afskorninga og sendingar smárra pantana.