Vörulisti: Pure línan

 

Pure línan ber nafn með rentu og lætur lítið fyrir sér fara, en minna er svo sannarlega stundum meira.

Við vitum hvað réttur litur getur skipt miklu máli, svo þér er velkomið að sjá snishorn hjá okkur.
 Þú getur annað hvort kíkt í heimsókn til okkar (eftir samkomulagi) og skoðað þau á staðnum, þér að kostnaðarlausu, eða pantað snishornin heim að dyrum.
Ef þau leiða svo til kaupa á borðplötu, gengur verð snishornanna upp í plötuna sjálfa.


Endilega sendu okkur Tölvupóst : heidar@stafnar.is eða hafðu samband í síma 497-0497. Fyrir frekari upplýsingar eða ef einhverjar spurningar vakna.


  • Pure Marmo
  • Pure White
  • Pure Calacatta
  • Pure Statuario