Vörulisti: Sýnishorn allir litir
Hér gefur að líta það glæsilega litaúrval sem í boði er.
Við vitum hvað réttur litur getur skipt miklu máli, svo þér er velkomið að sjá sýnishorn hjá okkur.
Þú getur annað hvort kíkt í heimsókn til okkar (eftir samkomulagi) og skoðað þau á staðnum, þér að kostnaðarlausu, eða pantað sýnishornin heim að dyrum.
Ef þau leiða svo til kaupa á borðplötu, gengur verð sýnishornanna upp í plötuna sjálfa.
Endilega sendu okkur línu á stafnar@stafnar.is eða sláðu á þráðinn í síma 454-0001.